ICE HOT - Helsinki 2012

hotraajat

ICE HOT Nordic Dance Platform fór fram í Helsinki dagana 12. til 15. desember 2012, þar sem kynnt voru mörg af helstu verkefnum í nútímadansi í dag. Margt af þekktasta listafólk innan dansheims Norðulanda tók þátt þetta árið auk þess sem margir nýjir listamenn voru kynntir til sögunnar.

Leiklistasamband Íslands er eitt af fimm aðilum sem stendur að ICE HOT og að þessu sinni sendi LSÍ frá sér tvö verkefni til Helsinki. Margrét Sara Guðjónsdóttir frá Panic Productions sýndi dansverk sitt Soft Target auk þess tóku dansteymið Steinunn and Brian DO Art þátt í kynningarviðburðinum More, more, more.

Næsta ICE HOT hátíð verður haldin 2014.

Allar nánari upplýsingar um ICE HOT má nálgast á http://www.nordicdanceplatform.com