Tilnefningar til Grímunnar 2018
Tilnefningar til Grímunnar 2018 voru kunngjörðar í Borgarleikhúsinu í dag, 29. maí.
Lilja Alfreðsdóttir mennta - og menningarmálaráðherra afhent tilnefningarnar ásamt Birnu Hafstein forseta Sviðslistasambandsins.
Alls voru 56 verk lögð fram til þátttöku í Grímunni leikárið 2017 - 2018 og tilnefningarnar alls 91 í 19 flokkum.
Grímuhátíðin sjálf verður haldin í Borgarleikhúsinu þann 5. júní nk og opnar húsið kl.18.30. Hátíðin og bein útsending í RÚV hefst kl. 19.30
Stjórn Sviðslistasambands Íslands óskar öllum tilnefndum innilega til hamingju - Gleðilega Grímuhátíð!
Sýning ársins
Crescendo
Eftir Katrínu Gunnarsdóttur
Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Faðirinn
Eftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
Fólk, staðir og hlutir
Eftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport
Guð blessi Ísland
Eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Himnaríki og helvíti
Eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Leikrit ársins
Guð blessi Ísland
eftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Kartöfluæturnar
eftir Tyrfing Tyrfingsson
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Kvenfólk
eftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson
Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar
Himnaríki og helvíti
eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
SOL
eftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó
Leikstjóri ársins
Charlotte Bøving
Ahhh
Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við Tjarnarbíó
Egill Heiðar Anton Pálsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Gísli Örn Garðarsson
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport
Kristín Jóhannesdóttir
Faðirinn
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Þorleifur Örn Arnarsson
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Leikari ársins í aðalhlutverki
Atli Rafn Sigurðsson
Kartöfluæturnar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Bergur Þór Ingólfsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Björn Thors
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Eggert Þorleifsson
Faðirinn
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Hilmir Snær Guðnason
Efi
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Brynhildur Guðjónsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Nína Dögg Filippusdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport
Sigrún Edda Björnsdóttir
Kartöfluæturnar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Efi
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Leikari ársins í aukahlutverki
Hannes Óli Ágústsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Jóhann Sigurðarson
Medea
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Snorri Engilbertsson
Hafið
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Valur Freyr Einarsson
1984
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Þröstur Leó Gunnarsson
Faðirinn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
Leikkona ársins í aukahlutverki
Aðalheiður Halldórsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Brynhildur Guðjónsdóttir
Rocky Horror Show
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Kartöfluæturnar
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Margrét Vilhjálmsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Sigrún Edda Björnsdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport
Leikmynd ársins
Börkur Jónsson
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport
Egill Ingibergsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Eva Signý Berger
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Filippía Elísdóttir
Medea
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Ilmur Stefánsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Búningar ársins
Filippía Elísdóttir
Medea
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Helga I. Stefánsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
María Th. Ólafsdóttir
Slá í gegn
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Sunneva Ása Weisshappel
Guð blessi Ísland
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Vala Halldórsdóttir og Guðrún Öyahals
Í skugga Sveins
Sviðsetning – Gaflaraleikhúsið
Lýsing ársins
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Guð blessi Ísland
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Björn Bergsteinn Guðmundsson
Medea
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Jóhann Friðrik Ágústsson
Crescendo
Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Nicole Pearce
A Thousand Tongues
Sviðsetning - Source Material í samstarfi við Tjarnarbíó
Þórður Orri Pétursson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Tónlist ársins
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Í samhengi við stjörnurnar
Sviðsetning - Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó
Hjálmar H. Ragnarsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
** „Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson**
Kvenfólk
Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar
Kjartan Sveinsson
Stríð
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands
Valgeir Sigurðsson
Medea
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Hljóðmynd ársins
Baldvin Þór Magnússon
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Garðar Borgþórsson
1984
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Baldvin Þór Magnússon og Hjálmar H. Ragnarson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Kristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson
Óvinur fólksins
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Valdimar Jóhannsson
SOL
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó
Söngvari ársins
Kristján Jóhannsson
Tosca
Sviðsetning - Íslenska óperan
Ólafur Kjartan Sigurðarson
Tosca
Sviðsetning - Íslenska óperan
Páll Óskar Hjálmtýsson
Rocky Horror Show
Sviðsetning - Borgarleikhúsið
Valgerður Guðnadóttir
Phantom of the Opera
Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme Stefánsdóttir
Þór Breiðfjörð
Phantom of the Opera
Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme Stefánsdóttir
Dans- og sviðshreyfingar ársins
Aðalheiður Halldórsdóttir
Guð blessi Ísland
Sviðsetning – Borgarleikhúsið
Chantelle Carey
Slá í gegn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið
Halla Ólafsdóttir
Hans Blær
Sviðsetning – Óskabörn Ógæfunnar
Hildur Magnúsdóttir
Ahhh
Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við Tjarnarbíó
Sigríður Soffía Níelsdóttir
SOL
Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við Tjarnarbíó
Dansari ársins
Einar Aas Nikkerud
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Elín Signý Weywadt Ragnarsdóttir
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Sigurður Andrean Sigurgeirsson
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Þyrí Huld Árnadóttir
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Heba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís Kjartansdóttir
Crescendo
Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Danshöfundur ársins
Anton Lachky í samvinnu við dansara
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Ásrún Magnúsdóttir
Hlustunarpartý
Sviðsetning - Everybody's Spectacular í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Erna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar Jóhannsson
Myrkrið faðmar
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn
Katrín Gunnarsdóttir
Crescendo
Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó
Valgerður Rúnarsdóttir
Kæra manneskja
Sviðsetning - Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og Tjarnarbíó
Barnasýning ársins
Ég get
eftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Í skugga Sveins
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið
Oddur og Siggi
eftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið
Útvarpsverk ársins
48
eftir Jón Atla Jónasson
Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson
Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚV
Fákafen
eftir Kristínu Eiríksdóttur
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚV
Svín
eftir Heiðar Sumarliðason
Leikstjórn Heiðar Sumarliðason
Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚV
Sproti ársins
Kvennahljómsveitin Bríet og bomburnar
í sýningunni Kvenfólk
Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar
Leikhópurinn Umskiptingar
Sigurður Andrean Sigurgeirsson dansari
Source Material
fyrir sýninguna „A Thousand Tongues“
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
fyrir sýninguna "Ég býð mig fram"
Fleiri fréttir
-
19. okt 2019Aðalfundur SSÍ
-
05. jún 2019Gríman - tilnefningar 2019
-
26. mar 2019Alþjóðlegur dagur leiklistar - 27. mars
-
05. jún 2018Úrslit Grímunnar
-
07. maí 2018Gríman 2018
-
27. mar 2018Ávörp frá ITI
-
27. mar 2018Alþjóðlegur dagur leiklistar 27.mars 2018
-
16. jún 2017Gríman 2017 - úrslit
-
16. jún 2017Gríman-Íslensku sviðslistaverðlaunin 2017
-
01. jún 2017Tilnefningar til Grímunnar 2017
-
01. jún 2017Tilnefningar til Grímunnar kynntar í Þjóðleikhússkjallaranum
-
10. okt 2016Ice hot Kaupmannahöfn 2016
-
26. sep 2016Pitch session á Everybody´s Spectacular
-
26. sep 2016Tillaga að stofnun Kynningarmiðstöðvar íslenskra sviðlista
-
26. sep 2016Norrænn fundur í Reykjavík
-
26. sep 2016Norrænir sviðslistadagar í Færeyjum 2016
-
13. jún 2016Gríman 2016 - úrslit
-
01. jún 2016Gríman haldin 13. júní 2016
-
30. maí 2016Tilnefningar til Grímunnar 2016
-
22. maí 2016Málþing um sviðslistir 2. júní 2016
-
19. maí 2016Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin 2016
-
26. mar 2016Alþjóðlegi leikhúsdagurinn 27. mars 2016
-
23. mar 2016Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27. mars 2016
-
02. mar 2016Southbank Centre í London kallar eftir hugmyndum og verkefnum vegna Norrænnar menningarhátíðar 2017
-
24. jún 2015Gríman 2015 í myndum
-
16. jún 2015Gríman 2015 - Úrslit
-
03. jún 2015Tilnefningar til Grímunnar 2015
-
29. maí 2015Gríman haldin 16. júní 2015
-
29. maí 2015Tíu/Tíu - Pitch Session
-
29. maí 2015Tilnefningar til Grímunnar kynntar 3. júní 2015
-
29. maí 2015Leiklistarsamband Íslands heitir nú Sviðslistasamband Íslands
-
07. apr 2015Norræna leikskáldalestin í Færeyjum 27.-28. mars 2015
-
26. mar 2015Íslenskt ávarp á alþjóðlegum degi leiklistarinnar
-
23. mar 2015Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27. mars 2015
-
04. des 2014Stofnun Danshöfundafélags Íslands
-
26. okt 2014Ráðstefnan You Are In Control 2014 haldin í Bíó Paradís 3.-4. nóvember nk.
-
25. sep 2014ASSITEJ ÍSLAND KALLAR EFTIR SÝNINGUM!!
-
16. sep 2014ICE HOT í Osló 2014
-
27. ágú 2014Reykjavik Dance Festival og LÓKAL hefjast í dag, 27. ágúst!
-
25. ágú 2014LÓKAL - International Theatre Festival
-
02. ágú 2014Skuggaleikhúsnámskeið
-
19. jún 2014Málþing um listdans í Tjarnarbíói 21. júní
-
16. jún 2014Gríman - Íslensku sviðslistaverðlaunin veitt í Borgarleikhúsinu 16. júní 2014
-
05. jún 2014Tilnefningar til Grímunnar kynntar í Borgarleikhúsinu
-
05. jún 2014Tilnefningar til Grímunnar 2014
-
13. maí 2014Listrænn stjórnandi - Íslenski dansflokkurinn
-
07. apr 2014Uppsprettan °2 í Tjarnarbíó
-
27. mar 2014Íslenskt ávarp á alþjóðlegu degi leiklistarinnar
-
27. mar 2014Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27. mars
-
28. feb 2014Kristín Eysteinsdóttir ráðin Borgarleikhússtjóri
-
26. feb 2014Samræða um hlutverk og stefnu opinberra leikhúsa
-
22. jan 2014TRÍÓ - Námskeiðsröð Dansverkstæðisins
-
14. nóv 2013Skráning hafin fyrir ICE HOT 2014 í Osló
-
01. nóv 2013ÚT VIL EK
-
30. okt 2013Borgarleikhúsið opnar vefsíðu sína á ensku
-
21. okt 2013You are in control - ráðstefna um stafræna miðlun skapandi greina
-
08. okt 2013Listamaður til láns á Akureyri
-
08. okt 2013Virði Grímunnar!
-
06. okt 2013Hvers virði er Gríman?
-
19. sep 2013Fréttabréf LSÍ - September
-
30. sep 2013Fréttabréf LSÍ - Ágúst
-
09. sep 2013Nýtt leikár hafið
-
12. jún 2013GRÍMAN - ÍSLENSKU SVIÐSLISTAVERÐLAUNIN AFHENT Í KVÖLD!!
-
03. jún 2013Sjálfstæðir leikhópar með 19 tilnefningar til Grímunnar
-
30. maí 2013Tilnefningar til Grímunnar 2013
-
28. maí 2013Gríman 2013 - Tilnefningar opinberaðar 30. maí í Þjóðleikhúsinu
-
19. apr 2013Leiklistarhátíð ASSITEJ - fyrir unga áhorfendur
-
09. apr 2013Herdís Þorvaldsdóttir handhafi heiðursverðlauna LSÍ Látin
-
27. mar 2013ÍSLENSKT ÁVARP Á ALÞJÓÐADEGI LEIKLISTAR
-
26. mar 2013Alþjóðlegi leikhúsdagurinn
-
22. mar 2013Listamaður til láns
-
27. feb 2013Opið fyrir skráningu á KeðjaKlaipeda í Litháen
-
26. feb 2013The Festival kynnir -Make Space Initiative-
-
25. feb 2013Íslenski Dansflokkurinn á Nordic Cool í Washington
-
24. feb 2013Foreign Mountain - Organ Orchestra
-
15. feb 2013Ert þú með hugmynd í vinnslu?
-
13. feb 2013Norræna Leikskáldalestin í Kaupmannahöfn
-
05. feb 2013Swufus á Dansverkstæðinu 5 febrúar kl 20:00
-
29. jan 2013Klaipeda í Litháen - Umsóknir
-
22. jan 2013Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2013
-
14. des 2012ICEHOT í fullu fjöri í Helsinki!!!
-
13. nóv 2012Cinars - Tvö íslensk verk á svið í Montréal
-
07. nóv 2012Hátíðin - The Festival í Reykjavík 10.-11. nóvember 2012
-
07. nóv 2012Panorama Festival í Rio de Janeiro
-
02. nóv 2012Skýrsla um stöðu skapandi greina á Íslandi
-
19. okt 2012Cinars sviðslistamessan í Montréal
-
17. okt 2012ICE HOT - Norræni Dansvettvangurinn í Helsinki 12-15 desember 2012
-
24. maí 2012Spennandi vinnustofur í lok ágúst í Reykjavík
-
26. mar 2012Ávarp Maríu Kristjánsdóttur
-
26. mar 2012Alþjóði leikhúsdagurinn 27. mars
-
04. jan 2012Leiklistarsambandið kynnir íslenskar sviðslistir í New York 6. - 10. janúar
-
04. jan 2012ICEHOT Í HELSINKI Í DESEMBER 2012 – TÆKIFÆRI FYRIR DANSLISTAFÓLK
-
04. des 2011Oddur Björnsson leikskáld - Kveðja frá Leiklistarsambandi Íslands
-
01. nóv 2011Þrjár íslenskar sýningar á fjalirnar í New York í janúar
-
02. sep 2011Fyrst tökum við Manhattan, síðan...Norðurlöndin á svið
-
08. ágú 2011Hátíð í bæ - Lókal og Reykjavík Dance Festival haldnar hátíðlegar í september
-
04. júl 2011Beint frá hjartanu - Viðtal við Ernu Ómarsdóttur dansara og danshöfund
-
20. jún 2011Handhafar Grímuverðlaunanna 2011
-
07. jún 2011Tilnefningar til Grímunnar 2011
-
03. maí 2011SSG - Samtök Skapandi Greina
-
02. maí 2011Ný heimasíða leiklistarsambandsins
-
04. apr 2011Hver er ég? - Þorleifur Örn Arnarson
-
28. feb 2011Samtök Skapandi Greina stofnuð